HS-Kerfi

HS-Kerfi er hljóðkerfa og ljósaleiga staðsett á Akureyri, stofnuð árið 2017.
Við erum með stæri tækjaleigum landsins og sennilega sú stærsta á landsbyggðinni, en í dag sér HS-Kerfi  um meirihluta allra viðburða sem eru á landsbyggðin og vinnum við verkefni alveg frá Ísafirði til Hornafjarðar ár hvert.