Um okkur

Um HS Kerfi

HS Kerfi hefur formlegan rekstur árið 2017, þó það hafi verið til í einhveri mynd í nokkur ár áður. Til að byrja með vorum við aðlaega í því að þjónusta grunnskóla, og skemtistaði á Akureyri með búnað. það var svo áramótinn 2016 – 2017 sem það var tekinn ákvöðrun að fara gera þetta að einhverji alvöru og í árs byrjun 2017 var HS-Kerfi ehf stofnað. Fljótlega eftir það var fest kaup á húsnæði til að geyma tækjabúnaðinn, því ljóst að var að pláss var byrjað að vera á skornum skammti. Verkefnin byrjuðu að vera fleiri og fjölbreytilegri, allt frá því vera árshátíð, bæjarhátíð yfir tónleikarhátíð.

Starfsmenn

Andri Már Sævarsson

Lagerstjóri / Öryggisfulltrúi

HS Kerfi

Aníta Hrund Hjaltadótir

Tæknimaður / Mannauðsstjóri

Barði Jónsson

Bókhald / Fjármálasvið

Borgar Þórarinsson

Hljóðmaður / Verkefnastjóri

Daníel Aron Stefánsson

Hljóðmaður / Tæknimaður

Friðrik Jónsson

Ljósamaður / Tæknimaður

HS Kerfi

Hinrik Svansson

Hljóðmaður / Ljósamaður / Verkefnastjóri

Steinar Bragi Laxdal Steinarsson

Tæknimaður / Verkefnastjóri

Ánægðir viðskiptavinir

Sjáðu hvað aðrir hafa sagt um þjónustuna sem við veitum.

Fagmennska

„HS Kerfi sáu um allan tæknibúnað fyrir viðburðinn okkar og allt gekk hnökralaust fyrir sig. Það var ótrúlega létt að vinna með þeim, fagmennska í hverju skrefi.“

Frábær þjónusta

„Við fengum frábæra þjónustu og snögg viðbrögð þegar við þurftum á aðstoð að halda. Þeir björguðu deginum og skiluðu miklu betri niðurstöðu en við höfðum búist við.“

Takk fyrir

„Teymið mætti á réttum tíma, setti allt upp af öryggi og útskýrir vel hvað var verið að gera. Við gætum ekki verið ánægðari og munum hiklaust velja HS Kerfi aftur.“